Bandaríkjamenn hafa löngum haft áhyggjur af dræmri kosningaþátttöku þar í landi. Margt kemur til; fyrirkomulag kosninganna hefur löngum þótt flókið og gamaldags og traust manna á kosningakerfinu er skiljanlega ekki beysið - sér í lagi eftir nauman sigur Bush yngri þar sem sterkur grunur lék á svindli. Þrýstihópar hafa þótt rýra áreiðanleika frambjóðenda vegna fjárausturs í kosningabaráttuna og svona mætti lengi telja.
En stóra spurningin er:
Engin ummæli:
Skrifa ummæli