Samkvæmt hinni öflugu fréttakonu Ragnhildi Thorlacius í sex fréttum Ríkisútvarpsins voru skuldir einhverra starfsmanna Kaupþings afskrifaðar - nokkrum dögum/vikum áður en Kaupþing var þjóðnýtt.
Hvorki nýi né gamli bankastjórinn vildu tala við fréttakonuna.
Hér er skýringa þörf.
1 ummæli:
Og við getum alveg treyst því að þetta verði allt skýrt vel og skilmerkilega, er það ekki? Að öll spil verði lögð á borðið? Án undanbragða?
alla
Skrifa ummæli