05 nóvember 2008

Sólarglætan

Sólarglætan í svartnættinu er sigur Barack Obama. 


Vonandi bíður bandarísku þjóðarinnar betri tíð með meiri jöfnuði, meira réttlæti og auknu jafnrétti. 

Vonandi. 

Engin ummæli: