20 nóvember 2008

Er mig að dreyma?

Á morgun hyggjast ríkisstjórnarflokkarnir leggja fram frumvarp til breytingar á eftirlaunalögunum svokölluðu. 

Guð láti á gott vita. 

Ætli það sé Valgerðar frumvarp Bjarnadóttur - óbreytt? Það hlýtur að vera því tíminn er naumur. Ekki nema nýtt frumvarp hafi verið unnið að næturþeli og án þess að spyrjast út.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er verið að kaupa sér vinsældir.

Nafnlaus sagði...

Þetta er, ólíkt kauphækkuninni sem þau gáfu sér í haust, ekki afturkræft. Gamla pakkið fær sín eftirlaun.