16 apríl 2008

Virðing

Þessa dagana er svolítið rætt um auglýsingar sem beint er að börnum. Þá aðallega skaðlegar auglýsingar og nóg er víst af þeim.

Hér er ein góð. Mikilvæg og falleg.

Þessa vil ég að sonur minn sjái.

Lengi býr að fyrstu gerð.

2 ummæli:

Unknown sagði...

Sonur þinn hefur örugglega gott af henni einhverntíma, en er auglýsingunni ekki ætlað að höfða til pabba hans?

Nafnlaus sagði...

Falleg auglýsing.

Nú vantar aðra þar sem segir sem svo:

"Teach your daughter to respect men".

Lengi lifi gagnkvæm virðing kynjanna.

Balzac.