Ef þú hefur góða hugmynd að betri miðborg skaltu láta sjá þig á Hallveigarstíg 1 klukkan 20.30 í kvöld, miðvikudagskvöld.
Hvort sem það varðar hús, gömul eða ný, nýtt hlutverk gamalla húsa, leynistíga, leikvelli, uppákomur, ný torg, nýja starfsemi, öðruvísi skipulag, samgöngur, mannlíf eða menningu, götuhátíðir, íbúalýðræði, verslanabrag, veggjakrot.
Sjáumst í kvöld!
09 apríl 2008
Hugmyndasmiðja miðborgar í kvöld!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli