15 apríl 2008

Jafnréttislögum fagnað

Á afmælisdegi Vigdísar Finnbogadóttur er ætlunin að fagna jafnréttislögunum nýsamþykktu. Það mun vera í dag, 16. apríl, í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 17.

Erindi og skemmtilegheit - eins og vera ber.

Engin ummæli: