Holl og góð lesning fyrir þá sem hafa áhuga á skólastarfi.
Galdurinn er að ýta undir styrkleika nemenda -
þess vegna er ég á móti stöðluðum prófum sem reikna með því að allir læri það sama - á sama tíma og á sama hraða.
Og að allir hafi jafn gaman að öllu!
01 apríl 2008
Dæmisaga um skóla
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Takk fyrir að lóðsa mig að þessari góðu sögu. Því miður er allt of auðvelt að setja inn nöfn barna sem maður þekkir inn í söguna, í stað dýrategundanna.
Kv. Björk
Skrifa ummæli