Þetta er ,,mikið tekið" þessa dagana. Klofningsframboðið, einmenningurinn, flokksbrotið leitar aftur í faðm síns gamla flokks.
Bæði í Bolungar- og Reykjavík. Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur.
Í Bolungarvík mun hinn spræki og dugmikli bæjarstjóri Grímur Atlason láta af störfum. Þar missa Vestfirðingar góðan talsmann og Bolvíkingar þó mest. Hann kom málefnum Bolvíkinga heldur betur á kortið með frumlegum og skeleggum hætti. Það er vont þegar efnisfólk víkur fyrir kvöldum klárum.
Bæði í Bolungar- og Reykjavík.
25 apríl 2008
Kvaldir klárar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Bolungarvíkurfíaskóið eru samantekin ráð íhaldsins á landsvísu og tilgangurinn er einungis sá að losna við eina bæjarstjórann á Vestfjörðum sem talaði gegn olíuhreinsunarstöð.
Margt skrýtið í pólitíkinni. Kíktu á bloggið mitt um Ástu Þorleifsdóttur, Oddný. Á svo ekki að fara koma sér út í eyju?
Skrifa ummæli