08 október 2008

Tegundir

Það eru tvær tegundir manna. 


Þeir sem berjast í bökkum.
Og þeir sem berjast í bönkum.* 

Fyrrnefndi hópurinn hefur stækkað geysihratt síðustu daga. 

*Nafnlausi félagsráðgjafinn

Engin ummæli: