Ég gekk niður Laugaveginn fyrir hádegi í dag og heyrði hvergi íslensku. Airwaves-hátíðin í fullu fjöri og bærinn troðfullur af glaðbeittu áhugafólki um góða tónlist.
Einu sinni á ári breytist Reykjavík í útlenska heimsborg. Mér líkar það vel þó heimabærinn sé ósköp notalegur svona inn á milli.
Ég ætla að þræða tónleikastaði um helgina - af nógu er að taka.
17 október 2008
Heimsborg og heimabær
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli