03 október 2008

Gott hjá kennurum

Þetta er til fyrirmyndar. Ég á lítinn fimm ára trítil og hann er býsna uggandi um ástandið - hvað þá stálpuð börn og unglingar sem geta tekið fjármál fjölskyldunnar töluvert inn á sig undir venjulegum kringumstæðum.  


Á svona stundum þakkar kona fyrir gott menntakerfi og meðvitaða kennara. 

Engin ummæli: