Halla Tómasdóttir, Svafa Grönfeld, Dagur B og fleiri um Ísland - á spænsku fyrir þá sem treysta sér í það.
Halla og Svafa koma inn á nauðsyn nýrrar hugsunar og gilda við endurmótun íslensks samfélags.
Flott hjá þeim.
22 október 2008
El País
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Af hverju gefa "Nýju" kvenbankastjórarnir ekki upp laun?
Ég hef spurt að þessu líka - mér þætti eðlilegra að allir nýju bankastjórarnir gæfu upp launin sín. Jóhanna er mjög skýr með þetta, sjá mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/23/bankastjorarnir_med_of_ha_laun/
Skrifa ummæli