29 janúar 2010

Stuðningur

Síðustu daga og vikur hefur fjöldi manns skrifað stuðningsgreinar mér til handa. Ég var eggjuð til að halda þeim til haga á einum stað og hér er tilraun til þess.

Stuðningsgreinar frá Sigrúnu Daníelsdóttur sálfræðingi, Ágústi Hirti Ingþórssyni forstöðumanni landsskrifstofu ESB í menntamálum og Valgerði Eiríksdóttur kennara í Fellaskóla.

Stuðningsgreinar frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur lögfræðingi, Agnari Jóni Egilssyni leikstjóra og Hrund Gunnsteinsdóttur frumkvöðli.

Stuðningsgreinar frá Láru Björgu Björnsdóttur skrifstofustjóra og pistlahöfundi, Ásgeiri Beinteinssyni skólastjóra og Barböru Kristvinsson, formanni Landnemans.

Stuðningsgreinar frá Kristjáni B. Jónassyni formanni félags bókaútgefenda , Arndísi B. Sigurgeirsdóttur kaupmanni og Hauki Inga Jónassyni lektor við HÍ.

Stuðningsgreinar frá Rósu Harðardóttur kennara og Árna Guðmundssyni frístundafræðingi og lektor við HÍ.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert ágæt, en nú er líka komið nóg af auglýsingum á eyjunni um þitt eigið ágæti. Þú ættir kannski að vera duglegri að leyfa manni að fylgjast með á milli prófkjöra!

Oddný er sagði...

Sæll Nafnlaus! Ég hef bloggað með hléum síðan 2008, 250 færslur á tveimur árum. En ég tek áskoruninni um að vera dugleg að blogga!