22 janúar 2010

Hvatning til kennara

Valgerður Eiríksdóttir, kennari í Fellaskóla skrifar á vísi.is góða grein um mikilvægi þess að kennarar láti til sín taka í prófkjörum allra flokka. Ósköp þótti mér vænt um hennar hlýju hvatningu. Og tek undir með henni - það er mikilvægt að kennarar velji fólk til verka sem hefur skilning á eðli skólastarfsins.

1 ummæli:

Gísli Baldvinsson sagði...

Valgerður óþreytandi. Þau sem sjá um börnin okkar á fyrsta og öðru skólastigi eiga þakkir skyldar.