Líf frambjóðandans er fjölbreytt og skemmtilegt. Undanfarna daga hef ég hitt fjöldann allan af skemmtilegu fólki, rætt við það um allt á milli himins og jarðar, hringt og heimsótt og notið samvista með frábærum stuðningsmönnum. Á næstu dögum ætla nokkrir gestir að stinga niður penna hér á blogginu mínu í tilefni af prófkjörinu, auk þess sem ég ætla að rifja upp nokkur mál frá kjörtímabilinu sem er senn á enda, því fyrsta hjá mér, einstaklega lærdómsríku og spennandi.
20 janúar 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli