,,The children now love luxury [...] Children are tyrants, not the servants of their households.
They no longer rise when elders enter the room [...] and they tyrannize their teachers."
Hvenær ætli þessi orð hafi fallið?
Það er nokkuð langt síðan - eða í kringum 450 fyrir krist.
Höfundur er Sókrates.
2 ummæli:
Nú? Hélt hann hefði talað grísku ... :)
Nei það er reyndar rangt að þessi tilvitnun sé komin frá Sókratesi í gegnum Plató, eins og oft er haldið fram. Aftur á móti eru nokkrar línur í Ríkinu með svipuðu inntaki.
Skrifa ummæli