27 febrúar 2008

Til hamingju íslenskir rithöfundar

Þetta eru lygilega góðar fréttir.

Þessa messu hef ég sótt - hún er stór. Risastór. Þá var Ísland með bás í kjallaranum. Árið 2011 tökum við þetta með trompi.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað er Sjálfstæðisflokkurinn búinn að selja núna? Einkalíf og fjölskyldulíf á bása í Þýskalandi?