27 febrúar 2008

ISG í NY

,,We should never speak of spending when it comes to putting government money into gender equality, we should always speak of investing."

Ræðu ISG á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna er að finna hér í heild sinni.

Mínir heimildarmenn í NY staðhæfa að þeir kraftmiklu vindar sem ISG ber með sér inn í karllægt samfélag utanríkisþjónustunnar á alþjóðavísu séu áþreifanlegir - og feykja mörgum um koll. Við erum heppin lítil þjóð að hafa slíkan boðbera kvenfrelsis og velferðar í stafni þegar kemur að utanríkismálum.

Svo talar hún ensku - það spillir ekki fyrir.

Engin ummæli: