21 febrúar 2008

Síðustu forvöð

Í kvöld ætlar borgarmálaráð Samfó að bjóða upp á leiðsögn í Hafnarhúsinu um hugmyndirnar 136 sem bárust í verðlaunasamkeppni um framtíð Vatnsmýrarinnar. Dagur og Steve Christer ætla að lóðsa áhugasama um - ekki seinna vænna því sýningunni fer að ljúka.

Klukkan 19.30 - sjáumst

Engin ummæli: