Hér sit ég í góðra kvenna hópi.
Og þar er stödd kona sem skrifaði síðastliðið haust ritgerð í H-skóla um möguleikann á nokkurn veginn þessu.
Skólasystkinin hlógu hrossahlátri.
En nú er þetta að finna í nýsamþykktum jafnréttislögum.
,,Félags- og tryggingamálaráðherra skal sjá til þess að þróað verði sérstakt vottunarkerfi á framkvæmd stefnu um launajafnrétti og framkvæmd stefnu um jafnrétti við ráðningar og uppsagnir í samvinnu við samtök aðila vinnumarkaðarins."
Sá hlær best sem síðast hlær.
26 febrúar 2008
Hryssuhlátur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Var sjálf í tíma í vetur þar sem hugmyndin var rædd. Þar hló aðallega kennarinn sem sagðist aldrei hafa heyrt annað bull.
Skrifa ummæli