Hverju var komið í verk á hundrað dögum?
Ótal fræ sem við settum niður í jörðina eru sem betur fer í góðum höndum góðs starfsfólks borgarinnar og ávaxtanna mun gæta lengi.
Þegar ég sá þessa fínu grein Dags í dag rifjaðist upp fyrir mér þykki, glansbæklingurinn sem Sjálfstæðisflokkurinn lét gera þegar hann fór frá völdum! Fólk hrökk við og hélt það væru komnar kosningar.
Sem hefði nú verið gott að blása til í vetur.
28 febrúar 2008
Hundrað dagar félagshyggju
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hefði verið gott??? Mér fyndist það enn gott - ég vil enn fá kosningar... sér í lagi eftir að ég heyrði af trítilóðum embættismönnum sem eru orðnir langþreyttir á aðgerðarleysi meirihlutans.
Skrifa ummæli