24 febrúar 2008

Íslenska konan & íslenska krónan

Konudagurinn rifjaði upp fyrir mér þessa grein.

Kannski munum við einn góðan veðurdag halda Krónudaginn hátíðlegan.
Og rifja upp minningar af gömlum gjaldmiðli í notalegri nostalgíu.

Engin ummæli: