Ég er sæl með að Samfylkingarráðherrar ætli ekki að styðja veiðar á hrefnu. Við munum öll hvernig hlutirnir æxluðust árið 2006 - fyrir þá sem ekki muna þá er hér gamall pistill sem ég skrifaði - í desember 2006.
Pistillinn heitir Whale Foods. Það er útúrsnúningur á Whole Foods.
Alltaf gaman að fólki sem útskýrir brandara.
1 ummæli:
Bíddu, en hverju skiptir það máli? Það er ekki bara hægt að vera alltaf tæknilega á móti - en gera ekkert í því. Samfylkingin er í ríkisstjórn og væri í lófa lagið að stöðva hvalveiðar. Absúrd að lýsa sig andsnúin en gera ekkert í því....
Skrifa ummæli