14 maí 2008

Fátt er svo með öllu illt...

Það má lesa margt út úr nýjustu skoðanakönnuninni - en F-listinn í Ráðhúsinu getur hið minnsta flautað lítinn lagstúf í góða veðrinu í dag.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ólafur F. sem borgarstjóri er álíka hallærislegt og þetta.....

http://www.youtube.com/watch?v=kA5GkLM5C7M