Fyrir þá sem ekki leggja sig eftir því að fylgjast með grafi gjaldmiðlakrossa og ýta á ,,refresh" með reglulegu millibili - er gott að lesa þessa grein eftir Hildigunni Hafsteinsdóttur, stjórnanda leiðbeininga- og kvörtunarþjónustu Neytendasamtakanna.
Hún lýsir því á manna/kvennamáli hvernig jarðhræringar á gjaldeyrismörkuðum koma við budduna þína & mína.
Athyglisverð ráð er að finna í greininni til þeirra fjölmörgu sem keypt hafa sér ferðir til útlanda á kreditkort.
Ég þekki reyndar engan sem hefur staðgreitt ferðir til útlanda - ef út í það er farið.
18 mars 2008
Talað í budduna
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli