Það er undantekningalítið gaman að vera Íslendingur. En alveg sérstaklega þegar okkur gengur vel í handbolta.
Til hamingju öll þið sem eigið þátt í árangri íslenska handboltalandsliðsins - og takk fyrir skemmtunina í morgunsárið!
Það er undantekningalítið gaman að vera Íslendingur. En alveg sérstaklega þegar okkur gengur vel í handbolta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli