Á bloggsíðu Illuga Jökulssonar má rýna í skemmtileg skoðanaskipti um íslenskun ýmissa heita sem tengjast blogggeiranum. ,,Komment" er eitt þeirra orða og nú er komin fram tillaga að íslensku heiti - alveg dásamleg tillaga.
Tjása. Dregið af sögninni að tjá. 
Hafiði heyrt það betra? 
 
 
 
 
1 ummæli:
Frábært orð
Rögnvaldur
Skrifa ummæli