02 júlí 2008

ESB aðild

Það er beinlínis pínlegt að halda því fram að réttlætanlegt sé að fresta þessu mikið lengur.

Jafnvel þó að tveir stjórnmálaflokkar hafi gert með sér sáttmála þar sem kveðið var á um að innganga í ESB væri ekki á dagskrá á þessu kjörtímabili.

Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Nær allir hafa ákallað Sjálfstæðisflokkinn, þeirra á meðal þeirra eigin kjósendur.

Hvenær er nóg nóg?

Engin ummæli: